Hér í alveg sér flokki á hliðarlínunni er eitthvað sem heitir “Samtöl milli Hjóna”.
Fyrir mér er þetta jafnvel enn persónulegra en að lýsa kynlífi, þetta eru allt raunveruleg skjákot af samtölum milli okkar hjóna. (Ég er alltaf blá og hann er alltaf grái)
Það eru margar ástæður fyrir því að mér finnst skipta máli að gefa innsýn inn í samta á milli hjóna.
Fyrsta er, nei við neitum algjörlega að fullorðnast þegar við erum að gera brandara okkar á milli. Þetta með húmor okkar á milli, það má treysta á að við erum hallærisleg og mis kynferðislega hlaðin. Húmor er fokking sexý.
Og alltaf þegar Ástkær maki er búinn að láta mig hlæja eða við látum hvort annað hlægja þá man ég allar hinar billjón gleðistundirnar með honum, hlátur, ást og gleði. Og alltaf skammt undan eru minningarnar um allar álíka markar fullnægingar sem hann hefur veitt mér í gegnum tíðina. Gleði vekur alltaf upp þrá hjá píkunni minni.
Einnig eru samtölin okkar einfaldlega stór partur af okkar forleik. Við stríðum hvort öðru með góðlátlegum hótunum um hvað við ætlum að gera við hvort annað þegar við höfum næði og rúm til. Leggja línurnar hver stemming kvöldsins verður. Vekja og viðhalda löngun.
Engu að síður tek ég alla ábyrgð á vondum og hallærislegum bröndurum, ég er samt ekki að biðjsat afsökunnar eða á nokkurn máta að skammast mín fyrir að hafa smekk sem samrýmist öllum þar sem ég er að deila stundum sem áttu aldrei að vera fyrir augu annarra.
Í stóra samhenginu eru mörg af þessum samtölum stór partur af mínu kynlífi og ég er tilbúin til að deila því.
Heilbrigð Skynsemi