Af einhverjum ástæðum eru rútínur í kynlífi hjóna litnar hornauga það er allt of mikið einblínt á það þegar pör festast í rútínum og allt of lítið talað um það góða við að eiga kannski fasta punkta í tilverunni. Í mínu sambandi er það svolítið þannig að Makanum mínum líður vel með rútínuna okkar, hann hefur það alveg agalega kósý þar, en hann passar sig að vanrækja ekki að ég vil láta koma mér að óvart og vil reglulega hrista upp í hlutum.
Ég er búin að velta því fyrir mér hvernig ég get skrifað rútínuna okkar niður á blað en staðreyndir er það er ekki hægt því það er aldrei eins. En það eru ákveðnir fastir punktar sem ég get neglt niður og gert útlínu að bland í pokanum sem við hjónin drögum úr hverju sinni.
Forleikur- Aðdragandi
Þetta finnst mér eiginlega lang besti parturinn. Oftast byrjar þetta hjá okkur að annað, lang oftast ég, í símtali/skilaboðum/hegðum/samtali lýsir því yfir að það sé áhugi fyrir kynlífi um kvöldið, eftir að börnin eru farin að sofa, því einsog ábyrgir foreldrar þá er þetta í lang flestum tilvikum skipulagt. En við erum búin að byggja upp kerfi þar sem við hnippum í hvort annað með klúrum skilaboðum eða öðru sambærilegu yfir daginn. Stundum eru þetta lengri samtöl, stundum eru þetta litlar pillur hér og þar í gegnum daginn. Klúrir brandarar okkar á milli, sumt sem ég deili hér í “Samtöl milli hjóna”.
Þegar við erum svo komin heim þá er allt rafmagnað á milli okkar, en við erum ekki búin að sinna hinum hlutverkunum okkar. Við gerum það sem við þurfum að gera, en við vitum hvað er framundan. Við sjáum það í leyndum augnlotum, hlýjum snertingum sem þrá svo að vera meira. Svo kemur kvöldið, og tækifærið nálgast. En þetta snýst ekki allt um það, hreinlæti skiptir okkur líka miklu máli. Þannig, nær undantekningarlaust, förum við í sitthvort baðið meðan/eftir að börnin eru sofnuð. Undantekningarnar eru ef við förum í sturtu eða förum saman í bað sem er eitthvaað sem við höfum reyndar gert öll okkar ár, að fara regluega saman í bað.
Baðtími
Fyrir mér er þetta algjör töfratími. Kynferðislega hlaðinn, eftirvænting í hámarki, allt sem er búið að fara fram okkar á milli, allir kossarnir í laumi, allar snertingarnar og við erum bara að bíða eftir að vera búin að þrífa okkur til að geta gert allt sem við erum búin að tala um að gera við hvort annað í allan dag.
Og það sem meira en það er vitað og hefur verið vitað lengi að þegar ég fer í bað þá eru allar líkur á að ég noti sturtuhausinn. Ég sver ég á í svo háþróuðu og svo innilega ekki leynilegu ástarsamband við sturtuhausinn en það er í góðu lagi því ég er hreinlega svo heppin að eiga Eiginmann sem kann að horfa á það sem kost frekar en eitthvað annað. Og fyrir vikið er honum mjög reglulega boðið að koma með inn á baðherbergi og annaðhvort vera áhorfandi eða virkur þáttakandi í því ástarsambandi.
Margar af okkar bestu stundum eru í eða kringum baðkarið.
Stundum klárst allt bara þar og það eru alltaf góðar stundir.
Kynlíf
Aftur, þá má skilgreining okkar hjóna ekki alltaf samrýmast annarra. en það er það fallega við sambönd, hverjum og einum er algjörlega frjálst að skilgreina einstaka hugtök og hvernig þau virka innan þeirra eigin sambands.
Hjá okkur er það í grófum dráttum “athöfn sem leiðir til fullnægingar”
Smá innskot en mér er eftirminnanlegt þegar við hjón áttum eitt sinn í deilum og samskipti voru stirð okkar á milli í viku, eftir vikuna þegar samskipti voru farin að liðkast minist maki á að það væri komið framyfir þann tíma sem við stundum kynlíf og hann væri farinn að finna fyrir aukinni þörf. Þegar ég roðnaði og leit undan áttaði hann sig á að okkar örðuleikar höfðu ekki haft áhrif á mitt samband við sturtuhausinn, að það væri mun styttra síðan að ég fullnægði mér en að hann fékk fullnægingu. Hann horfi á mig og með bland af öfund og girnd sagði hann hástöfum “Ert þú búin að vera að stunda kynlíf ?!?!”
Ég hló og roðnaði, gat ekki afneitað ályktun hans. Hvað sem við vorum að deila yfir var lokið á þeirri stundu..
Þannig já, jafnvel einföld sjáflsfróun er eiginlega flokkuð sem kynlíf allt yfir í munnmök og ríðingar. En það þýðir líka að það er eiginlega ætlast til að allir þáttakendur upplifi fullnægingu.
Fullnægingin
Allt varðandi fullnægingar er rætt, sama hvort það á sér stað í kynlífi eða fyrirfram.
Ef það var fyrirfram, þá var hvernig hver kemur rætt um yfir daginn. (Og það eitt og sér er í mörgum tilikum efni fyrir mig að skrifa)
En ef það var ekki fyrirfram ákeðið þá er það notað sem innblástur í það sem við segjum við hvort annað þegar leikar standa sem hæðst.
Hann kannski byrjar að snetra mig og segja mér í hvaða stellingu hann vill hafa mig í þegar hann ætar að ríða mér.
Ég renni hendinni innanklæða hjá honum og leik við hann meðan ég lýsi því hvernig ég ætli bæði að fullnægja honum og mér eða jafnvel stríði honum með að fullnægja bara mér með typpinu/andlitinu/fingrum hans.
Hvernig hann grípur í annaðhvort hárið eða hreinlega höfuðið á mér og beinir munninum á mér til að sjúga hann. Eða ég gríp hann sjálf og set hann upp í mig, sýni honum hvað ég kann . hvað get ég sat, ég hef gaman af því að fullnægja Mannium mínum með munnimum mínum.
Að hann taki mig og láti mig öskra þegar tekur mig með höndunum sínum á meðan hann lýsir því hvernig hann ætar að nota píkuna á mér til að fullnægja sjálfum sér þegar hann ákveður að ég er búin að koma nóg.
Það eru til milljón og ein samsetning á rútínuni sem leiðir til þess að bæði fáum þá fullnæginu sem okkur langar í þá stundina.
Lokaniðurstaða
Þegar upp er staðið þá er okkar rútína ekki flókin. Það er forleikur, við tölum saman um væntingar okkar til kvöldsins. Sama hvort það eru samfarir, ákvörðun um eingöngu Oral kvöld, sérstakar snertingar eða athafnir, óskir um munnmök eða sama hvað er óskrifað blað og allt er í boði.
Þegar við erum komin heim, ef tækifæri gefst getum við snert hvort annað en engin fullnægin er í kortnum fyrr en tíminn er réttur.
Við nýtum tímann til að sinna hreinlæti og jafnvel æsa hvort annað frekar.
Þegar við höfum næði til þá klárum við leikin á þann máta sem var fyrirfram ákveðið eða spilum eftir eyra.
Allt eru sametningar sem ég get skrifað niður á einn eða annan máta.
Comments are closed.