Skip to content

Góðan Daginn.

Það er enn morgunn, ég er ekki viss hvaða tíma ég hef en ég þarf ekki mikinn. Ef ég legg mig fram þá veit ég að ég get klárað þetta á undir 5 mín. 

Ég lauma mér í inn svefnherbergið og þar liggur hann sofandi, ég virði hann fyrir mér og dáist að því að eftir öll þessi ár þá er hann alltaf jafn fallegur og kynæsandi fyrir mér. Þó hann sé sofandi.En tími til aðdáunar er liðinn og tími til framkvæmdar er kominn, klukkan tifar. Ég lauma mér upp í rúmið, lyfti sænginni varlega og dýfi höfðinu ennþá varlegra undir sængina. Ég vil helst ekki að hann verði var við neitt fyrr en ég dreg nærbuxurnar snögglega niður og set allan liminn upp í mig, liminn sem er jafnsofandi og maðurinn sem hann er fastur við. Ég heyri að Maki dregur snarpt inn andann, ég vona að hann sé enn milli svefns og vöku og til að láta hann vita að hann er ekki að dreyma þá sýg ég og læt tunguna mína leika við ört stækkandi stykkið í munninum. Ég tilli annarri hendinni minni á brjóstkassan á honum og þrýsti örlítið, einsog að ég sé að reyna að halda honum niðri. Glerhart typpið fyllir nú allann munninn minn, of stór til að komast allur fyrir þannig ég aðlaga mig og hef bara myndarlegan kónginn uppí mér, sýg og kitla hann með tungunni, færi hina hendina og nota hana til að strjúka honum og stokka typpið sem er nú þegar rennandi blautt eftir að hafa verið allur upp í mér, hann tekur frekari andköf og ég er enn óviss hvort hann sé fullkomlega vaknaður, ekki að það skipti svo sum máli, það hefur engin áhrif á vilja hans til þáttöku. Ég sýg aðeins fastar og hreyfi hendina alveg upp að munninum mínum og aftur niður. Aftur upp og passa upp á að gera smá rými hjá munnvikinu mínu og leyfi munnvatninu að flæða frjálst, nota hendina til að dreifa því enn frekar með næstu stroku niður. Finn að blauti bletturinn í mínum nærbuxum stækkar meðan ég vinn hann nær hans fullnægingu sem ég finn að er ekki langt undan. Ég herði takið á sama tíma og ég eyk hraðan, upp niður, meira munnvatn og humma laust til að auka hans unað. Færi svo hendina sem ég nota til að halda honum niðri snöggt og gríp þétt utan um punginn, kreisti laust. Andköfin og stunurnar aukast, það er ekki langt eftir. Hann grípur um höfuðið á mér og fer að ríða munninum á mér á sama tíma og ég er að mjólk hann af fullum krafti. Þrýstir sér lengra og dýpra upp í mig á meðan ég tek á mót með munninum og vinn allt sem ég get með höndunum.
Hann stynur djúpt djúpt en lágt “Aaaahhhhhhhhhhh” og munnurinn minn er fyllist af sæði, ég sleppi takinu á hreðjunum og leyfi honum að koma eins djúpt í kokið á mér og hann kemst, leyfi öllu að flæða upp í mig.
Svo finn ég hvernig hvernig hver einn og einasti vöðvi hjá honum slakar á, þar með talinn sá sem er enn upp í mér, finn sæluhrollinn hríslast yfir hann.

Ég færi hausinn undan sænginni til að sjá andlit hans. Hann er skælbrosandi og býður mér góðan daginn og ég veit að það er rétt, alltaf eftir svona vakningu er svo sannarlega góður dagur framundan.

Published inDirty Sögur

Comments are closed.

%d bloggers like this: