Skip to content

Hard day?

Ok, þetta er þegar ég fann Girl on the Net og var að Senda Maka ýmsar sexý sögur og gera hann graðann meðan hann er í vinnuni, eitt það skemmtilegasta sem ég geri.

Áður en hann fór í vinnuna þá kvaddi hann mig með að stríða mér kvaddi hann mig með að leggja höndina sína létt á hálsinn á mér, vitandi að ég mundi hugsa um það allann daginn, bíða eftir honum og tækifæri til að ríða honum í drasl.
Og hann vissi að ég mundi launa honum greiðann.
Þetta er samt mjög persónuleg stund og leiddi til þess að í dag get ég strítt Maka bara með orðunum “Hard day?” og ég veit nákvæmlega hvert hans hugur leitar…

Og fyrir þá sem vilja þá eru hérna hlekkirnir sem koma fram í samtalinu.

Fyrri Girl on the Net hlekkur. Erotic humiliation: you’re a filthy, cock-hungry slut

Seinni Girl on the Net Hlekkur. Hard day.

Maki með myndræna lýsingu á hversu harður hann er eftir lestur.

Published inSamtöl milli Hjóna

Comments are closed.

%d bloggers like this: